Um Weather.is

Á vefsíðunni Weather.is er að finna nýjustu veðurspár fyrir Ísland i gangvirkum veðurkortum fyrir mismunandi staði. Einnig er að finna upplýsingar um færð á vegum, lifandi veðurkort með upplýsingum eins og vind, úrkomu, skýjafar, sjávarföll o.fl. ásamt norðurljósaspá dagsins og næstu daga.

Verkefnið felst í því að safna saman gagnlegum veðurupplýsingum fyrir ferðalanga innlenda sem erlenda á einn stað. Upplýsingarnar og kortin eru  helst frá Veðurstofu Íslands, Vegagerðinni, einni bestu veðursíðu heims Windy.com o.fl. Veðurspár eru nauðsynlegar öllum þeim sem ferðast um landið því veðrið er síbreytilegt og getur verið hættulegt eins og það getur verið fallegt á sömu stundu.

Vefurinn er forritaður af vefhönnunarfyrirtækinu Brisa með sýn þessa verkefnis Weather.is.

Með von um gott samstarf.

Weather.is




Ítarleg langtímaspá fyrir

«Weather forecast from Yr, delivered by the Norwegian Meteorological Institute and NRK»